PURPLE LIPS

 Gaman er að dressa upp einfalt lúkk með skemmtilegum varalit.
Ég elska fjólubláa og þetta eru nokkrir af þeim sem leynast í mínu safni.
– XX –
IMG_1311Up The Amp – MAC
Skemmtilega bjartur og glaðlegur litur – minn uppáhalds! Mjúkur á vörunum og skemmtilegur hversdags og spari.

IMG_1256

#240 – THE BODY SHOP
Þessi er aðeins bleikari en allir hinir, en hann er flottur með dökkum blýant undir eða í svona “ombre” tilraunastarfsemi. Virkar líka vel hversdags!
IMG_1283#175 – INGLOT
Þessi er svolítið mikið dekkri en hinir tveir en gefur virkilega skemmtilegan blæ á heildar lúkkið. Þessi er með gljáa og er frekar mjúkur og þægilegur á vörunum.
IMG_1298SoulfullyRich – MAC
Þessi fjólublái er sá dekksti sem ég á. Hann er nánast alveg mattur og finnst mér hann pínu durrkandi á vörunum, gott er að skrúbba og setja varasalva áður. Einnig getur hann orðið svolítið flekkóttur en þá er auðvitað betra að vera með blýant undir!

 

One thought on “PURPLE LIPS

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s