VALA MÆLIR MEÐ – WHATEVER WEDNESDAY #1

JÆJA, í dag fáið þið að kynnast næsta fasta liðnum hjá okkur, WHATEVER WEDNESDAY! Á miðvikudögum megið þið sem sagt eiga von á hverju sem er – hrikalega spennandi, vá!

Færslan í dag verður um mín uppáhöld, eða svona “Vala mælir með”. Ég hef aldrei gert svona færslu áður svo að við ætlum að miða við uppáhöld síðan um áramót, kannski kemur þessi liður með að verða mánaðarlegur.. hver veit!

Allavega hér er það sem mér finnst að þið megið ekki láta framhjá ykkur fara.

imgres
SERIAL
er podcast sem ég rakst á í janúar. Það hefur bara komið ein þáttaröð af Serial hingað til og var hún hrikilega spennandi, ég allavega talaði ekki um annað í nokkrar vikur!
Serial fjallar um eina sanna sögu í hverri þáttaröð og fjallaði þessi fyrsta um gamalt morðmál.

On January 13, 1999, a girl named Hae Min Lee, a senior at Woodlawn High School in Baltimore County, Maryland, disappeared. A month later, her body turned up in a city park. She’d been strangled. Her 17-year-old ex-boyfriend, Adnan Syed, was arrested for the crime, and within a year, he was convicted and sentenced to spend the rest of his life in prison. The case against him was largely based on the story of one witness, Adnan’s friend Jay, who testified that he helped Adnan bury Hae’s body. But Adnan has always maintained he had nothing to do with Hae’s death. Some people believe he’s telling the truth. Many others don’t.
Sarah Koenig, who hosts Serial, first learned about this case more than a year ago. In the months since, she’s been sorting through box after box (after box) of legal documents and investigators’ notes, listening to trial testimony and police interrogations, and talking to everyone she can find who remembers what happened between Adnan Syed and Hae Min Lee fifteen years ago. What she realized is that the trial covered up a far more complicated story, which neither the jury nor the public got to hear. The high school scene, the shifting statements to police, the prejudices, the sketchy alibis, the scant forensic evidence – all of it leads back to the most basic questions: How can you know a person’s character? How can you tell what they’re capable of? In Season One of Serial, she looks for answers.

OK hversu spennandi?! Ég allavega fékk þetta á heilann, nenniði bara að hlusta. Þið getið hlustað á Serial í podcast appinu í iPhone og á netinu (www.serialpodcast.org).

Blár maskari er bara geggjað kúl. Stundum er svartur bara aðeins of.. svartur? Blái liturinn skerpir alveg jafn mikið á augunum og venjulegur maskari en er samt eitthvað svo unexpected. Ég hef allavega verið dugleg að vera með bláan maskara og finnst hann draga fram bæði augnlitinn og ákveðinn ljóma í augunum.

L’Oreal Brow Plumper. Þessi vara er snilld! Þetta er augabrúnagel með lit í og trefjum sem láta brúnirnar virðast fyllri. Ég hef aldrei verið sérstakur aðdáandi augabrúnagela, hef aldrei náð að láta það verða skref í farðarútínunni minni. Núna finnst mér það ómissandi, sérstaklega þegar ég fylli ekki uppí þær með einhverju. Ég lita reglulega brúnirnar á mér og finnst oft óþarfi að fylla upp í þær en þetta gel skerpir fallega á þeim án þess að verða allt of mikið og ónáttúrulegt.

Krua Mai Thai Restaurant er THE place to be. Pad Thai-ið þar er svoo gott. Staðurinn er í Spönginni, alltaf fámennt, góð tónlist og bara gott. Tékk it át.

Vikings, því hver elskar ekki sveitta skítuga skeggjaða karlmenn??


L’Oral Lumi Magique Primer.
Þessa vöru nota ég daglega, undir farða, blandaða útí farða, útí dagkremið – möguleikarnir eru endalausir. Maður verður bara svo FERSKUR! Ein af þessum sem ég get ekki lifað án.

Fifth Harmony – því þær eru svalar. 

Mixa naglakökkum, því hver vill bara hafa einn lit? Ég allavega fæ oft valkvíða yfir því hvaða naglalakk ég eigi að hafa og þetta er mun skemmtilegra. Lífgar líka mjög uppá alveg svartan klæðnað.
IMG_4886

OK BLESSBLESS
NJÓTIÐ DAGSINS
XX

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s