VALA’S SPECIAL – Food Friday #1

Ef svo skemmtilega vill til að við þekkjumst IRL (in real life, ef þið eruð ekki eins kúl og ég) má vera að þið hafið heyrt mig hafa orð á því að ég kunni/geti ekki eldað – SVO HVAÐ ER BETRA EN AÐ BYRJA MEÐ MATARÞÁTT HÉR Á BLOGGINU?? nei ég bara spyr!

Ég ætla enn að halda því fram að ég geti ekkert gert í eldhúsinu en kannski eru einhver ykkar líka að stíga ykkar fyrstu skref í eldamennskunni og gæti þetta orðið virkilega spennandi liður hér hjá okkur.
Ég held að vandamálið hjá mér liggi í því að mig vanti smá “nenn” þegar kemur að matargerð svo ætli þessi liður muni ekki innihalda allskonar einfalda og fljótlega rétti eða SNACKS sem við getum öll gert saman – ok geggjað?!

IMG_4662

Þessi fyrsti frumlegi og alveg “óáðurséði” réttur kalla ég, vinir og fjölskylda “VALA’S SPECIAL”.
Þið hafið eflaust öll borðað þetta áður EN ef ekki verði þér að góðu!
Ef þú kemur í heimsókn í morgun-, hádegis- eða kvöldmat mun ég líklega skella þessu á disk fyrir framan þig. Þú munt samt ekki hata það, þetta er best og ég (persónulega) gæti borðað þetta oft á dag.

HÉR ER ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT/ HERE IS WHAT YOU WILL NEED ::
+ a slice of bread of your choice.

IMG_4685

Svo er þetta bara virkilega easypeasy. Mér finnst best að rista brauðsneiðina, mauka avocadoið ofaná, steikja eggið (á báðum hliðum), skella því á, salta og svo sósa þetta í gang. Sósan er sterk svo hún er bara eftir smekk. Ég nota Sriracha Hot Chilli Sauce frá ThaiPride hún er góð.

NJÓTIÐ VEL
XX

IMG_4647

HI! So I can’t cook and had the great idea of starting a food section on here to fix that problem! My thing is that I just really can’t be bothered with cooking, so this section will most likely include super easy food/snacks we can all make together!
This first original and never seen before dish is called “Vala’s Special”.
It’s really SIMPLE! I like toasting the bread, mash the avocado, fry the egg (on both sides), add some salt and sauce (to taste).
I hope you enjoy!!

 

One thought on “VALA’S SPECIAL – Food Friday #1

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s