BAUNA BORGARAR // BLACK BEAN BURGERS – FF#8

NAMMMI!! Þið sem þekkið mig vitið kannski að borgarar eru uppáhaldsmaturinn minn, allt conceptið í kringum þá er bara snilld… nema kjötið. Já ég er hætt að borða kjöt og síðan þá hefur eitthvað vantað í líf mitt (góðan borgara). Ég hef reynt portabello sveppina og það bara hefur ekki gengið nægilega vel, verða alltaf eitthvað skrítnir. Sá svo þessa uppskrift og hún virkaði nú bara frekar einföld svo ég ákvað prófa og ég sé svo sannarlega ekki eftir því. Sjúklega einfalt í framkvæmd og bara nokkuð tasty.
Since I stopped eating meat a great burger has been missing in my life. I’ve treid portabello mushroom but they’ve never turned out well. Then I saw this recipe and it looked fairly simple so i decided to go for it and boy I do not regret that decision. really simple and super tasty. 
IMG_7444
IMG_7421HÉR ER ÞAÐ SEM ÞIÐ ÞURFIÐ// HERE IS WHAT YOU WILL NEED :: 
1 CAN BLACK BEANS (15OZ), DRAINED AND RINSED
1/2 CUP CERTIFIED GLUTEN-FREE OATS
1/2 TBSP CHIA SEEDS
1 1/2 TBSP WATER
1 TBSP OLIVE OIL
1 TSP GARLIC POWDER
1 TSP CHILI POWDER
1/2 TSP CUMIN
1/2 TSP DRIED CILANTRO
1/4 TSP CAYENNE PEPPER
1/4 TSP SMOKED PAPRIKA
UPpskrift/recipe
IMG_7423Blandið saman innihalds efnum eftir uppskriftinni (þetta fer nánast allt saman í mixer), mótið borgara/buff úr mixinu og steikið á pönnu eða grilli.
berið svo fram með ykkar uppáhalds meðlæti og voila! IMG_7446mæli með að þiið prófið sjálf – ef ég get gert þetta getið þið það svo sannarlega!
Njótið dagsins!
xx
Ekki gleyma að followa mig á Instagram//Facebook

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s