HNETU BOLTAR // PEANUT BUTTER BALLS

GÓÐAN DAG! Vonandi hafið þið haft það gott um helgina. Ég rakst á þessa uppskrift um daginn hjá einni af mínum uppáhalds bloggurum/youtube-urum (??), ViviannaDoesMakeup, og varð að prufa. Hún er frekar einföld og hrikalega góð. HÉR getið þið séð færsluna hennar. IMG_7484
Það sem þið þurfið er ::
250g Crunchy Peanut Butter (or smooth if you fancy), 100g Hazelnuts, 300g Medjool Dates, 2 TBSP Coconut Oil, 2 TBSP Honey, 6 TBSP Raw Cacao Powder, a pinch of salt.”
250 gr Hnetusmjör að eigin vali.
100 gr Heslinetur
300 gr Döðlur
2 msk Kókosolía
2 msk Hunang
6 msk Kakó
Smá salt
Skellið öllu saman í matvinnsluvél eða gerið eins og ég og farið með töfrasprotan í þetta. Gerið kúlur og geymið í ískápnum, ég rúllaði nokkrum hjá mér uppúr kókosmjöli það er NICE. Fullkomið þegar sætindaþörfin kikkar inn!
IMG_7491Njótið dagsins!
XX
Ekki gleyma að fylgjast með á INSTAGRAM//FACEBOOK

One thought on “HNETU BOLTAR // PEANUT BUTTER BALLS

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s