BACK ON TRACK – MM#9

JIBBÍ LOKSINS MAKEUP!! Ég er að komast af stað aftur í þessu öllu saman, það er búið að vera mikið að gera síðustu vikur, en í þessari viku ætla ég að reyna einbeita mér að blogginu sem mest. Ég er með margar hugmyndir sem mig langar að framkvæma svo vonandi fara hjólin að snúast í þeim málum sem fyrst.
EN að makeuplookinu:: Ég fékk innblástur eitt kvöldið þegar ég var að fara sofa, sá þetta svona bara fyrir mér – ÓTRÚLEGT alveg! Ég elska þennan græna eyeliner frá COOLCOS, svo litsterkur og endingargóður. Mikil skygging og Stone liner frá MAC á vörunum. Ég er svo auðvitað með MaryLouManizer sem highlighter en hann fáiði á AKILA.IS.IMG_7645 IMG_7655 IMG_7648
Njótið dagins! 
XX
Ekki gleyma INSTAGRAM // Facebook
þar koma oft inn sneakpeak af komandi makeup-færslum!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s