PARTY PINK – WW#9

ANNAÐ MAKEUPLÚKK Í EINU OG SÖMU VIKUNNI? NÆS! 
Ég gerði þetta lúkk um daginn, ég var að fara vinna og langaði að vera mikið máluð svona til tilbreytingar.. Ég fékk svo mörg hrós að mér datt í hug að deila vörunum sem ég notaði með ykkur. Reyndar finnst mér myndavélin ekki pikka upp bleiku tónana nægilega vel og gera þá alla frekar líka en við reynum að lifa með því! Finnst þetta fullkomin kvöldföðrun eða bara ef þið viljið vera aðeins meira máluð en vanalega.IMG_7735ég notaði litinn Marshmallow úr ShimmerCubes06 Palettunni frá BodyShop yfir allt augnlokið. Ég bleyti yfirleitt alltaf upp í þeim og nota þá þannig, það gefur fallega matallic áferð og gerir þá aðeins meira áberandi. Ég notaði síðan litina 315 og 320 (frá BodyShop), báðir fallega bleikfjólubláir, og gerði skygginguna með þeim. Ég setti Teddy frá MAC í vatnslínuna og dreifði honum með augnskugga 245 (BodyShop), sem er svipaður linernum – dökkbrúnn með gylltu í gegn, á neðri augnsvæðið.IMG_7748 IMG_7750Hér var ég búin að fá nóg af myndavélinni, en hér sést líka áferðin á augnlokinu aðeins betur!
Njótið dagsins!
XX
Ekki gleyma Instagram // Facebook 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s