BUSY BEE – MM #10

Gleðilegan mánudag! Ný og spennandi vika framundan eftir góða helgi. Ég hafði mikið að gera um helgina, var með brúðarförðun á laugardag og á sunnudag var ég að farða fyrir myndatöku. Nokkrar stelpur frá fatahönnunardeild LHÍ voru að mynda hönnun sína og fékk ég að slást í hópinn sem farðari. Það var virkilega skemmtilegt en þess vegna er ekkert makeuplook í dag.. Vonandi kemur eitt seinna í vikunni eða um helgina! Mér datt í hug að deila í staðinn með ykkur myndum frá síðustu viku og helginni. Ég er búin að breyta aðeins hér í herberginu hjá mér og er mjög ánægð með útkomuna, komin með lítið “skrifstofu”/lærdóms pláss og hengdi upp nokkrar myndir –very nice! 
Njótið dagsins! 
XX
Ekki gleyma að fylgjast með á INSTAGRAM//FACEBOOK !

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s