TEA TALK EP. 2

ömmu færsla jeij! Í dag langaði mér að tala um, nú ég held ég geti kallað það uppáhalds teið mitt – mér finnst það alltaf jafn gott. Þetta er blanda af grænu og hvítu te-i með granatepla bragði. Það er frá Celestial sem fæst í Hagkaup, það skrítna er samt að þessi ákveða tegund viðrist eingöngu fást í Hagkaup Smáralind, ég hef ekki rekist á það annarsstaðar.. Sostrene Grene selja líka þetta merki og eru alltaf með skemmtilegt úrval. Ég hef prufað nokkrar týpur frá þessu merki og þau eru öll mjög góð, það er mikið bragð af þeim og eru flest góð bæði heit og köld.
IMG_7822Grænt te yfirhöfuð er líka bara svo gott fyrir mann. Það er stútfullt af andoxunarefnum, koffíni (stór plús!) og hefur góð áhrif á fitubrennslu. Mæli með!
Njótið dagsins!
Xx
Ekki gleyma INSTAGRAM // FACEBOOK

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s