BLUEBERRY CUPCAKES – FF#11

HÆ HÓ OG JÍBBÍ JEIJ! Ég er búin að crave-a bláberja bollakökur mjög lengi og ákvað að skella í skammt í vikunni. Ég komst að því að flestar bláberja muffins uppskriftir eru eins. Mjög einfaldar í framkvæmd og ekki mikið af innhalds efnum. Margar innihéldu sítrónusafa/börk og get ég ímyndað mér að það sé virkilega bragðgott! Við ákváðum samt að gera eitthvað einfalt og fljótlegt. Þessar heppnuðust bara mjög vel, voru virkilega bragðgóðar og fluffy.
Þettta er uppskriftin sem við fylgdum.
IMG_8056115 gr. smjör
1 ¼ bolli sykur
2 egg
2 bollar hveiti
2 tsk. salt
2 tsk. lyftiduft
½ bolli mjólk (meira ef þarf)
½-1 tsk. vamilludropar
1 bolli bláberIMG_8060 IMG_8089Formin voru í minni kantinum svo þær hækkuðu nú ekkert mikið. Væri gaman að gera stórar svona og geta gripið í með morgunkaffinu.
Njótið dagsins!
xx
Ekki gleyma INSTAGRAM // FACEBOOK

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s