SÚPER SÓL

Fór og labbaði Laugaveginn í vikunni og rambaði þar inn í Mono. Ég var búin að sjá svo mikið frá þeim um nýju sólgleraugun þeirra að ég varð að fara og kíkja á þau sjálf. Þau voru svo góð að gefa mér þrjár týpur og langaði mér að deila þeim með ykkur. Ég setti mig sko algjörlega í karakter og gerði makeup og skipti um outfit fyrir hvert par – vá áfram ég!
Vonandi líkar ykkur vel við !

mathilda
IMG_8321oh baby, þessi eru sjúk!  þau voru þau fyrstu sem ég tók upp og ég bara gat ekki sleppt þeim. Hringlaga og frekar lítil og eitthvað svo skemmtilega skrítin (svona svipað og ég!). Þetta eru algjör töffara gleraugu og sá ég fyrir mér frekar rokkað lúkk með þeim, það er svona “leðurjakka + rifnar buxur” (nú eða silkiskyrtu) vibe sem fylgir þeim og ég er að elska það. Þau eru kannski ekki fyrir alla en ef þú þorir þá efast ég um að þú munir sjá eftir því.
FINNUR MATHILDA HÉR
IMG_8274 IMG_8272Bana
IMG_8324Þessi eru sjúklega töff, þau eru með blátt spegil-gler og semi viðaráferð á umgjörðinni sjálfri. Mér finnst þau meira casual en hin tvö en poppa upp hvaða outfit sem er. Þau eru líka svo þægileg þar sem það eru ekki púðar á þeim og hægt að henda þeim upp á haus án þess að þau flækist í hárinu! Ég er nokkuð viss um að ég muni nota þessi mikið hversdags, svona þegar maður er að hlaupa út en vantar eitthvað örlítið til að passa að kúlið sé í lagi. 
FINNUR BANA HÉRIMG_8192 IMG_8215 NAFNLAUSIMG_8309Þetta eru örugglega mín uppáhalds af þessum þremur, mér finnst ég algjört beib þegar ég er með þau. Ég sá þau strax fyrir mér með skærum varalit og einhverju frekar hlutlausu outfitti. Ég er líklega búin að nota þessi mest og held ég að það sé vegna þess hve stór þau eru. Þau eru alveg svört en járn rönd utan um augngjörðina sjálfa (sést aðeins á myndinni hér að ofan). Þetta eru svona skvísugleraugu, maður verður instant gella þegar maður setur þau upp!
Þessi eru ekki komin á síðuna en hér er úrvaliðIMG_8247 IMG_8241ó ég er svo ánægð með þau og þau kosta líka bara 1.990 kr – GJÖF EN EKKI GJALD. Getið skoðað úrvalið á MONO.IS eða í verslun þeirra á laugavegi 20.
Myndirnar sem ég tók komu líka allar mjög vel út svo að ég mun eflaust gera ykkur alveg klikkuð á næstunni – tihi!
Ekki gleyma INSTAGRAM // FACEBOOK 

Njótið dagsins!
xx

2 thoughts on “SÚPER SÓL

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s