BRAGÐGÓÐUR “BÚÐINGUR”

Loksins matarfærsla, jibbí! Í dag vildi ég deila með ykkur þessari ofur einföldu en bragðgóðu uppskrift að “súkkulaði” búðing. Þetta er uppskrift sem eflaust öll ykkar kannast við, ég hef séð hana oft en aldrei prófað og ákvað því að skella í svona einn daginn.
Það sem þið þurfið er :: 
IMG_8606Eitt avocado, einn banani, ca. 2 msk kakó og sæta að eigin vali (ég notaði steviuduft).
Svo setur maður þetta víst bara allt saman í blandara… EN það virkar ekki alltaf. Ég endaði á að þurfa að stappa mitt saman (var búin að bæta smá möndumjólk með útí svo minn búðingur er í þynnralagi), og úr varð mjög dularfullur “grautur” (þetta er eins og kúkur í skál, ég veit). 
Ég hafði nú ekki miklar væntingar og hélt að þetta væri bara svona eitthvað sem “hollustufríkin” væru að pína ofaní sig en kom mér bara virkilega á óvart. Þetta er pottþétt eitthvað sem ég mun grípa í þegar sætindaþörfin kikkar inn, einfalt og töluvert betra fyrir mann en súkkulaðikex!
IMG_8709VOnandi gefið þið þessu sjéns!
njótið dagsins
XX
Ekki gleyma INstagram // Facebook

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s