Góðan dag! Í dag ætla ég að deila með ykkur þessu lúkki. Það er kannski svolítið haustlegt en mér finnst það bara pínu skemmtilegt.
Ég notaði MOrphe 35N palettuna frá FOTIA.ISá allt augnlokið og í skygginguna. Í palettunni mun þessi litur ekki fara framhjá ykkur, mjög fallegur appelsínugulur litur.
Í innri augnkrókinn notaði ég Inglot aunskugga (pigment) númer 39. Ég er allaf að tala um það, enda eitt af mínum uppáhalds. Augnhárin eru svo Vixen sem hægt er að fá á HAUSTFJÖRÐ.IS, þau eru tryllt, gera hvaða makeuplook sem er bara örlítið betra. Þau eru fljótt að verða mín uppáhalds! Á vörunum er ég með Subculture varablýant frá Mac og varalit nr. 350 frá Body Shop.
Ekki gleyma að fylgjast með á INSTAGRAM // FACEBOOK
þar fara oft upp myndir af lúkkum áður en færslurnar koma inn!