CLUB – MM#13

Gleðilegan mánudag, vonandi áttuð þið góða helgi og eruð tilbúin í nýja viku! Í dag er MakeUpMonday hér á blogginu og því fer nýtt makeuplook upp. Ég hef greinilega verið í haustfýling í síðustu viku þegar ég gerði þetta look, frekar dökkt og dularfullt. Notaði augnskugga sem ég hef ekki notað mikið áður, CLUB og STEAMY frá MAC. Þeir eru mjög skemmtilegir og hægt að leika sér með þá. Á vörunum er ég með STONE liner frá MAC, love it.
IMG_8690 IMG_8619 IMG_8639
Njótið vikunnar! 
XX
Ekki gleyma INSTAGRAM // FACEBOOK

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s