SHADES OF SUMMER

IMG_8797Langaði að deila með ykkur lökkunum sem ég hef verið að nota hvað mest upp á síðkastið/í sumar. Þetta eru allt frekar haustlegir litir enda ekki búið að vera mikið sumar hér, en svo finnst mér líka svona dökkir og dularfullir litir alltaf flottir með tani.
Sally Hansen – 360 Plums the Word
Ekki kannski alveg plómu fjólublátt en svona “mauve” (muted purple/pink). Mér finnst hann alveg geggjað og gengur með öllu og Hentar við öll tilefni.
BodyShop – 510 The Body Shop Green
Ég er með eitthvað æði fyrir grænum lit, ég vil allt grænt og vera umvafin plöntum. Þetta lakk er dökk grænt og var ég ekki alveg viss með það í fyrstu, en eftir nokkur skipti hefur það orðið að einu af mínum uppáhalds. Skemmtileg tilbreyting frá svörtu eða dökk rauðu/fjólubláu.
Inglot – 181
Inglot lökkin eru ein af mínum uppáhalds, og þá sérstaklega þessi sem eru svolítið mikið sanseruð, það er svo skemmitlegt vibe af þeim. Þessi litur er eiginlega svona rústrauður/kopar og fer rosalega vel með smá brúnku. I luh it.
Essie – maximillian strasse her
Ég veit, ég hætti ekki að tala um þetta lakk, en sorry það er bara svo beautiful. Muted grá grænn litur sem virkar með öllu og klæðir mann vel. Líklega uppáhalds lakk ársins so far..
Maybelline – power red
Rauður er uppáhalds liturinn minn og kom mér það virkilega á óvart þegar ég fékk þá flugu í hausinn að setja á mig bjart rautt lakk að ég ætti það ekki til ?! Ég fór og fékk mér þennan lit og hann er alls ekki slæmur, mjög fallegur bæði á puttum og tám.
Njótið dagsins!
XX
Ekki gleyma INSTAGRAM//FACEBOOK

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s