NÝTT OG NÆS

Mig langar að deila með ykkur nýrri vöru sem ég keypti um daginn, Vitamin E Eyes Cube. Ég hef nokkrum sinnum átt augnkrem en alltaf gefist upp á að nota þau, ég er nú bara 21 árs og hef kannski ekki beint not fyrir augnkrem strax, en stundum þarf maður bara smá raka eða eitthvað til að fríska aðeins uppá augnsvæðið.  IMG_8779Þetta krem/gel er rosalega létt og frískandi undir augun. Eins og nafnið kannski gefur til kynna, eyes cube (ice cube?), er formúlan rosalega kælandi og því algjör snilld á morgnanna. Ég vakna oft svolítið þrútin í kringum augun og þetta hjálpar rosalega, bæði við að slá á þrota og bara hjálpar manni að vakna. Þegar maður ber þetta á er næstum eins og formúlan sé rennandi blaut, en sú er ekki raunin, þetta er bara svo rosalega kælandi eitthvað. Mér allavega finnst þetta algjör snilld og mæli með að prófa ef ykkur vantar smá búst á morgnanna eða yfir daginn (ég hef notað þetta yfir farða og hefur verið í góðu lagi).
IMG_8773Njótið dagsins! 
XX
Ekki gleyma INSTAGRAM // FACEBOOK

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s