HÆ krakkar!
Í lúkk dagsins notaði ég :: Coastal Scents pallettuna, ShimmerCube 20 frá BodyShop og augnhár frá RedCherry.
Verð að viðurkenna að ég er ekkert sjúklega æst í þetta makeup EN fallegir litir og áferðin á auglokinu er mjög skemmtileg. Kannski smá inspó fyrir komandi viku?
Ef þið voruð ekki búin að sjá var viðtal við mig á smartland (HÉR), endilega kíkið á það!
Vonandi áttuð þið ljómandi góða helgi, kannski eruð þið þunn í herjólfi að lesa þetta – hver veit?
Njótið dagsins!
XX
Ekki gleyma Instagram // Facebook
Like this:
Like Loading...
Related