NÝTT Í SAFNIÐ

HÆ! Ég er búin að vera eitthvað kaupóð síðustu daga sem er bæði mjög gott en líka 
mjög slæmt.. En þessi kom í morgun, skemmtilegt að vakna við það. IMG_9809Þetta er 06F palettan frá Morphe, fæst á FOTIA.IS. Þetta er skygginga paletta, 
sex litir til þess að skyggja og lýsa andlitið. Mjög skemmtileg viðbót í safnið en samt 
alls ekki nauðsynleg fyrir hvern sem er. Ég notaði hana í morgun og ég held ég sé 
ástfangin... nei ok kannski ekki alveg, en eftir fyrstu notkun er ég bara 
mjög ánægð með kaupin. Þarf aðeins að leika mér meira með litina og finna 
hvað hentar mér. 
Held ég muni nota hana mikið!IMG_9820Njótið kvöldsins!
 XX
Ekki gleyma
 INSTAGRAM // FACEBOOK // Snapchat :: vfmakeup

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s