FUN LIPZZ ;; SLEEK – POUT PAINT

IMG_9922Hver elskar ekki skemmtilegar og djúsí varir?! Ég persónulega er mjög hrifin af allskonar litum 
og hefur lengi langað að prófa einhverja svona flippaða. Inglot er með mikið úrval sem 
mig klæjar í puttana í að kaupa en ég ætla láta það bíða til betri tíma.. 
Þessa fann ég á Haustfjord.is og eru frá Sleek.
Sleek er breskt merki (held ég alveg örggulega) og er svona drugstore merki, frekar ódýrt 
en með mikið úrval og hefur fengið gríðalega góðar undirtektir.  Ég hef persónulega aldrei 
prófað neitt annað frá Sleek og verð að segja að fyrstu kynni eru bara nokkuð góð! 
Ég ákvað að skella mér á þessa einfaldlega vegna þess hversu ódýrir þeir voru, bara litlar 
990 kr. og því ekki mikill missir ef þeir væru ekki skemmtilegir, sem betur fer er ég bara 
mjög ánægð með þá, svona miðað við verð. Litirnir í þessum þremur PoutPaints sem ég 
valdi mér eru allir mjög litsterkir og frekar auðvelt að vinna með þá. Auðvitað þarf að vanda sig pínu en það er frekar gefið..
 Ég allavega mæli með að prófa ef þið hafið gaman af að leika ykkur með liti, blanda litum saman eða bara rokka bláum vörum!
Hér finnið þið PoutPaint!
 IMG_9507"Cloud 9"
IMG_9510"Lava"IMG_9501"Peek A Bloo"
Njótið dagsins! 
 XX
Ekki gleyma
 INSTAGRAM // FACEBOOK // Snapchat :: VFMAKEUP

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s