EASY DINNER

IMG_0377Mmm nammii! OK hef þið eruð löt, eins og ég, en samt svona lúxusdýr í leiðinni þá er þessi 
"réttur" eitthvað fyrir ykkur að prófa. Það tók enga stund að útbúa þetta og var rosalega 
fyllandi og gott.
Það sem ég gerði var ::
 Steikti tvö tilbúin BrokkolíBuff frá MóðirNáttúru á pönnu í smá stund á hvorri hlið 
eða þangað til heitt í gegn. Skar tómat og guacamole ofaná og smá 
HoneyMustard salat dressingu með.
Í guacamole-ið notaði ég :: 
 1 avocado
 1 hvítlauksgeiri
 Rauðlaukur (eftir smekk)
 Sólþurrkaðir tómatar (eftir smekk)
 Sítrónusafi
 Salt og Pipar
Svo gott og svo easy.
Ekki gleyma 
 INSTAGRAM // Facebook // Snapchat :: VFmakeup

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s