HEIMSÓKN Í SNYRTIBUDDU – DAGBJÖRT

Jeij ný færlsa, í dag fáum við að kíkja í snyrtibudduna hennar Dagbjartar. Ég var mjög ánægð þegar hún samþykkti að vera í þessari færslu því ég var sjálf svo forvitin um hvaða vörur hún notar. Hún er nefnilega alltaf svo ferskleg og fín – vonandi finnst ykkur eins gaman og mér að sjá hvað leynist í snyrtibuddum annarra!

Dagbjört skrifar :: 

IMG_0611Ég heiti Dagbjört og er 21 árs hjúkrunarfræðinemi á fyrsta ári. Ég hef mikinn áhuga á snyrtivörum og hef verið að pæla meira hvað ég sé að setja á húðina. Hægt og rólega er ég að reyna að skipa yfir í umhverfisvænar vörur án eiturefna.
IMG_0539Ég nota “Un” Cover-Up andlitsfarðann frá RMS beauty með Buffing Brush frá Real techniques. Farðinn þekur vel en það er best að vinna úr honum ef maður er búinn að setja gott dagkrem áður. Síðan nota ég True Match hyljarann frá L´Oreal undir augun og á bólur eða roða. Ég nota Colorstay púðrið frá Revlon til á þau svæði sem helst verða olíukennd yfir daginn.IMG_0566Til að gefa húðinni smá lit nota ég Buriti Bronzer frá RMS beauty og síðan Lip2Cheek frá sama merki í litnum Diablique með Stippling Burush frá Real Techniques. Til að gefa húðinni smá ljóma set ég örlítið af Mary-Lou Manizer efst á kinnbeinin.IMG_0555IMG_0548Augabrúnirnar móta ég með Anastasia Brow Wiz í litnum medium brown og set síðan Gimmebrow frá Benefit í light/medium svo þær haldist á sínum stað. Yfirleitt set ég bara á mig maskara dagsdaglega og nú er ég að prófa Shocking maskarann frá YSL en það kemur fyrir að ég setji augnskugga á mig ef ég vil vera aðeins fínni og er þessi frá Benecos og heitir So What?
IMG_0594IMG_0561Á varirnar nota ég síðan varasalvann Rêve de Miel sem gerir varirnar mjúkar og ef ég vil vera aðeins fínni set ég á mig Lip2Cheek frá RMS beauty í Diablique.IMG_0494

 Ef þið viljið fylgjast með Dagbjörtu er það hægt hér!

Njótið dagsins!
XX

EKKI GLEYMA 
INSTAGRAM//YOUTUBE//FACEBOOK//SNAPCHAT :: VFMAKEUP

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s