NÝTT Í SAFNIÐ

IMG_0873

HÆ! Meira nýtt í safnið, það er gaman en hvað ætli sé að mér, afhverju kann ég ekki að spara??? Ef þið eruð með tips um að spara megið þið senda á mig, lol!

En allavega, ég pantaði sem sagt frá Haustfjörð.is. Ég sá nefnilega á snappi síðunnar að það væru komnar nýjar vörur og ég var ekki lengi að tryggja mér eintök af þessum vinsælu vörum. Ég hlakka til að sýna ykkur vörur betur fljótlega!

En ég pantaði mér þessar þrjár vörur :: 
Matte Me Lip Cream frá Sleek í litnum “Birthday Suit” – hér.
Amore Matte Lip Créme frá Milani í litnum “Adore” – hér.
Baked Blush frá Milani í litnum “05 Luminoso” – hér.

Njótið dagsins!
XX

EKKI GLEYMA
INSTAGRAM // YOUTUBE // FACEBOOK // SNAPCHAT :: VFMAKEUP

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s