NÆSTU VIKUR

Jæja, svona munu víst næstu vikur líta út … GAMAN. Það er að vísu spurning hvort ég sé að læra eða láta mig dreyma??  Ætli það komi ekki í ljós um miðjan desember!
Annars vona ég að ég nái að nýta lærdómspásur í að taka myndir og reyna að setja eitthvað hér inn á næstu vikum. Ég hef verið eitthvað hugmyndasnauð og finnst alltaf allt þurfa að vera svo fullkomið en ég hef komist að því að það þarf ekkert alltaf að vera svoleiðis – þannig við skulum krossum fingur fyrir einhverju skemmtilegu næstu vikur!

Ég er að reyna vera dugleg á snappinu líka svona á meðan það er ekki neitt í gangi annars staðar svo þið skuluð endilega fylgja mér þar ef þið hafið ekki gert það hingað til – VFMAKEUP

Annars óska ég ykkur, sem eruð í sömu stöðu og ég, góðs gengis í prófum!  auðvitað vona ég nú samt líka að þeim sem eru ekki í prófum gangi vel í lífinu..!

njótið dagsins!
xx

ekki gleyma ::
instagram // youtube // facebook // snapchat :: vfmakeup

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s