MINI HAUL

IMG_4054

Pantaði mér þessa tvo hluti af nola.is, Anastasia DipBrow í litnum AshBrown og Embryolisse Lait-Créme Concentré. Ég er mjög spennt að prófa þessar vörur þar sem mikið hefur verið fjallað um þær báðar!

IMG_4060

Inglot kinnalitur nr. 25 er mjög sætur litur. Hann er aðeins dekkri en þeir sem ég er vön að vera með en mér er búið að langa í smá svona “vetrarlegri” kinnalit í smá tíma núna og held ég að þessi verði alveg málið.

njótið dagsins!
xx

ekki gleyma
instagram // facebook // youtube // snapchat :: vfmakeup

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s