VALA MÆLIR MEÐ ;; ORPHAN BLACK

OK SKO ef ykkur vantar eitthvað nýtt að horfa á mæli ég svo sannarlega með þessum þáttum! Eftir að Netflix kom loksins til landsins þá opnaðist ný gátt sem ég hafði ekki haft aðgang að áður, margt nýtt og skemmtilegt sem ekki er í boði á Ameríska Netflix.. Ég hafði heyrt aðeins um þessa þætti, Orphan Black, en ekki veirð nægilega spennt fyrir þeim til þess að sækja þá ólöglega (hehe) en þegar ég sá þá loksins þarna inni var ekkert annað í stöðunni en að tékka á þessu.
Eins og þið kannski hafið áttað ykkur á,  þá er ég ekkert rosalega góð í að útskýra hluti svo ég ætla bara setja smá hérna um þáttinn sem ég fann á netinu ::

” The series begins with Sarah Manning, a con artist by trade, witnessing the suicide of a woman, Beth Childs, who appears to be her doppelgänger. Sarah takes on Beth’s identity and occupation as a police detective after Beth’s death..”

Ok allt sem ég fann gaf upp major PLOT TWISTs en plz bara horfið and thank me later, eða blótið mér því þið munuð ekki gera neitt annað í nokkra daga, sry..
Allir karakterarnir eru skemmtilegir og sagan virkilega góð – MÆLI MEÐ!

njótið dagsins !
xx

ekki gleyma
instagram // facebook // youtube // snapchat :: vfmakeup

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s