VALA MÆLIR MEÐ – HELEN ANDERSON

Ég hef rosalega gaman af allskonar hlutum hvort sem það er fólk, hlutir eða eitthvað ósnertanlegt, skemmtilegast er að deila því með öðrum. Ef þið hafið fylgst með mér lengi þá munið þið eflaust eftir þessum lið, hinsvegar ef þið eruð ný hér þá hafið þið eflaust ekki hugmynd um hvað þessi FRÁBÆRI liður snýst um svo hér kemur það í stuttu máli. Vala Mælir Með færslurnar eru yfirleitt stuttar, hnitmiðaðar, innihalda eitthvað skemmtilegt sem ég hef gaman af þá stundina sem ég mæli með að þið kíkið á líka! Þetta er efluast uppáhalds “fasti” liðurinn minn sem ég hef verið með og veit að margir aðrir hafa einning gaman af honum, vonandi gerir þú það líka!Í dag langaði mér að deila með ykkur Helen Anderson, YouTube/Blogg konu sem mér finnst rosalega skemmilegur karakter. Efnið sem Helen lætur frá sér er yfirleitt eitthvað tengt tísku eða förðun, hljómar voða týpískt og boring EN hún gerir það á svo snilldarlegan hátt að það er ekkert týpískt við það! Helen er með mjög litríkan og skemmtilegan stíl – mikil áhrif frá 80s og 90s rokk/punk glamour. Allt sem hún gerir er rosalega litríkt og lifandi, sem mér finnst æði, og svolítið öðruvísi. Ég hef lengi fylgt henni á öllum hennar miðlum en það var bara um daginn sem ég fór virkilega að kunna meta hana og allt sem hún gerir, hún leggur metnað í að gera örðuvísi og flott efni, fylgir ekkert endilega þeim straumum sem eru í gangi og virkar bara frekar eðlileg pía. Ég set hér með alla hennar linka svo þið getið kíkt á hana, ásamt nokkrum af mínum uppáhaldsvídjóum eftir hana. 

HÚN VLOGGAR LÍKA – LOVE IT

BLOGG : www.helenanderz.com
INSTAGRAM : www.instagram.com/helenanderz
TWITTER : www.twitter.com/HelenAnderz
YOUTUBE : Helen Anderson

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s