GET READY WITH ME – “DJAMM” FÖRÐUN // MYNDBAND

HÆ! Ég fór út að skemmta mér eitt gott Laugardagskvöld og ákvað að taka upp förðunina mína til þess að deila með ykkur. Ég hafði eignast Coloured Raine palettuna, sem fæst hjá Fotia, og langaði að leika mér aðeins með hana. Einnig prófaði ég nokkrar aðrar nýjar vörur sem ég er spennt að segja ykkur betur frá! 

Mér fannst vídjóið koma rosalega vel út og vona að þið kíkjið á það! Ég er að reyna að ýta mér aðeins lengra og leggja örlítið meiri vinnu í myndbandavinnsluna og finnst það bara rosa gaman! Ég var reyndar eitthvað farin að drífa mig þegar ég ætlaði að fara taka myndirnar svo þær komu ekki alveg eins vel út og ég hafði vonað EN það sést allt töluvert betur í vídjóinu sjálfu. 

img_9421 img_9426

Takk fyrir að kíkja við í dag, njótið dagsins!
xx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s