VALA MÆLIR MEÐ – RIVERDALE

Ég elska skemmtilegt sjónvarpsefni eins og ég ímynda mér að margir aðrir geri svo mér fannst ég knúin til þess að deila með ykkur þessum nýju þáttum. Riverdale þættirnir eru byggðir á karakterunum úr Archie myndasögunum, það reyndaaaar segir mér ekkert rosalega margt en gæti kitlað einhverjar taugar hjá ykkur.. Þættirnir eru kallaðir unglinga drama þættir, sem á ágætlega vel við þar sem aðal persónurnar eru allar á menntaskóla aldri að díla við menntaskóla hluti, ef maður getur orðað það þannig – stelpudrama, strákadrama, fólk bara almennt að finna sig í lífinu og allt þetta sem maður kannast við. Riverdale er smábær sem virðist frekar venjulegur við fyrstu sýn en svo er kannski ekki alveg raunin. Í fyrsta þættinum kemur upp mál sem setur línurnar fyrir þættina á eftir EN mér skilst að það sé ekki aðal plottið í þáttaröðinni sjálfri, eða svona svoleiðis. Þeir eru mjög dularfullir, það er svolítið dökkt yfir þeim en karakterarnir eru mjög spennandi og greinilega margt sem á eftir að koma í ljós. Þættirnir eru sýndir á Netflix og kemur nýr þáttur í hverri viku – ég er rmjög spennt að fylgjast með framhaldinu á þeim!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s