“NÝTT” Í SAFNIÐ – FOTIA

Athugið – vöurnar sem birtast í færslunni fékk ég að gjöf.

Þessi færsla er búin að sitja hér í drafts hjá mér í svolítinn tíma svo þetta er ekki GLÆNÝTT í safnið en nýlegt samt sem áður svo að mig langaði að deila með ykkur! 
Ég var mjög spennt þegar ég sá þennan leynast í pakkanum en það eru aaaallir að tala um þennan farða! Farðinn er frekar þekjandi en mér finnst hann samt alls ekki alltof mikið – ef það meikar sense.. ? Hann þornar með fallegri ljóma áferð og endist vel á húðinni. Liturinn sem ég fékk er svolítið dökkur svo ég gríp í hann þegar ég hef notað brúnkukrem eða blanda þessum hvíta farða útí en hann lýsir upp farðann án þess að breyta undirtóni farðans eða áferð.
Ó þessi lökk – svo krúttleg og sæt! Little Ondine er mjög skemmtilegt og ferkst merki en þau búa til naglalökk án eiturefna. Formúlan er góð og þekjandi, mælst er með því að fara tvær umferðir af lakkinu á hreinar neglur og leyfa að þorna alveg áður en þær komast í snertingu við vatn. Ég hef notað lökkin nokkrum sinnum síðan ég eignaðist þau og finnst þau mega næs! Það besta er að maður getur kroppað þau af og það er ekkert vesen, þau flagna bara af – svo næs.
Það næsta sem leyndist í pakkanum var þetta fallega glimmer, Afternoon Delight, frá Lit Cosmetics. Rosalega fallegt og gaman að vera með það! 

TAKK & BLESS
xx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s