NÝTT Á BÓKAHILLUNNI

Ég elska bækur og hér eru nokkrar sem ég keypti mér síðast þegar ég var stödd í London. Þegar þessi færsla fer í loftið verð ég líka stödd í London og hver veit – kannski búin að rata inní bókabúð.. Þessar fann ég nú samt eiginlega allar á flugvellinum þegar mér leiddist og beið eftir fluginu mínu heim. En mér fannst kápurnar fallegar og litli textinn aftan á þeim greip mig – já ég er s.s. ekki byrjuð að lesa neina þeirra, en það kemur! 

DO YOU READ BOOKS???

TAKK OG BLESS
xx

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s