NOTA NÚNA

Ef þið hafið verið að fylgjast með mér í einhvern tíma núna hafið þið kannski tekið eftir því að ég er ekkert rosalega mikið fyrir svona “uppáhalds” færslur eða vídjó – en mér finnst samt alltaf gaman að deila með ykkur því sem er í uppáhaldi svo hér koma nokkrar vörur sem ég er alveg ÆST í um þessar mundir.

Mellow Blush “Peach” – ég dregst alltaf að svona ferskjubleikum tónum þegar kemur að kinnalitum. Mér finnst þeir ganga á flestum og lífga fallega uppá andlitið án þess að vera of mikið. Þessi frá Mellow er litsterkur og nánast mattur – mjög fallegur og sumarlegur litur! HÉR

Lash Sensational – ég fæ reglulega spurningar um hvaða maskara ég nota og er þessi alltaf í uppáhaldi. Hann þykkir og lengir augnhárin vel og molnar ekki. Ég nota alltaf vatnshelda formúlu í möskurum því það heldur krullunni í augnhárunum mínum vel. Mæli með að kíkja á þennan þegar ykkur vantar nýjan maskara næst! 

Mellow Brow Definer “Caramel” – þessi augabrúnasnillllddddd! Jesús ég hef aldrei orðið svona sjúk í augabrúnavöru áður en þessi er bara svo auðveld í notkun, liturinn er góður og endist vel í brúnunum. LOVE IT.  HÉR

Instaglow – þessa vöru hef ég verið að nota bæði sem primer undir farða og á hæstu svæðin yfir farða sem highlight. Mjög náttúrulegur og fallegur ljómi.

Fresh Nude Foundation – ef ég gæti gifst farða yrði þessi eflasut fyrir valinu. Hann er léttur á húðinni og þornar í fallegri áferð, ég nota hann nánast daglega og verð aldrei fyrir vonbrigðum. Hægt er að byggja hann upp ef maður vill meiri þekju og gefur mjög góðan raka.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s