💕HEIMILIÐ MITT💕

Ég nefndi það í síðustu færslu að hefði flutt að heiman, út frá mömmu og væri nú að láta reyna á að vera fullorðin. Það hefur verið jafn gaman og það hefur verið erfitt. Það sem mér hefur fundist skemmtilegast er að hafa frelsi til þess að hanna og búa til mitt eigið rými, fylla það af hlutum sem mér sjálfri þykja fallegir og gleðja mig. Erfiðin hafa ekki verið neitt rosalega erfið og dramatísk, ætli það sé ekki bara ákveðinn lærdómur sem fylgir því að flytja að heiman og upplifa ýmislegt í fyrsta skipti.

Ég bý í 25 fermetrum, sem mörgum finnst eflaust pínu lítið, EN það er sko alveg nægilega stórt fyrir mig – þar komast fyrir allir hlutirnir mínir og tilfinningar. Mér líður vel og öruggri heima hjá mér og það er það sem skiptir mig mestu máli. Plássið mitt er ekki fullkomið ennþá en er allt á réttri leið…

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s