⭐️ VALA MÆLIR MEÐ ⭐️ – HLAÐVÖRP

Vala mælir með var liður sem ég hélt mikið uppá þegar síðan var í fullu fjöri og langar mig að endurvekja hann. Má segja að þetta séu stuttar “uppáhalds” færslur; umfjöllun um hluti sem ég er að nota, horfa á eða borða (hvað sem er!), sem mig langar að deila með ykkur í fáum orðum!

Í dag langaði mig að deila með ykkur tveimur hlaðvörpum sem ég hef verið að hlusta á undanfarið. Ég hef áður skrifað um hlaðvörp sem mér þykir skemmtileg en mér finnst mjög gott að hlusta á þau í stað tónlistar þegar ég er að dunda mér eitthvað heima – taka til, vaska upp og svo framvegis…

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s