⭐ VALA MÆLIR MEÐ ⭐ – TÓNLIST

Ætli það séu ekki um það bil þrjú ár síðan ég varð ástfangin af lagi sem heitir Tilted og er flutt af Christine and the Queens. Seinna komst ég að því að hún væri búin að gefa út plötu en spotify vildi ómögulega leyfa mér að hlusta á hana, ÞANGAÐ TIL ég fór til London í vor og mundi eftir plötunni. Þá var ég ekki lengi að hendast til og ná henni inn á spotify hjá mér og þannig byrjaði það ástarsamband. Mér finnst platan æðisleg – öll lögin góð. Ég mæli með að kíkja á Christine and the Queens í sumar, verða ástfangin og reyna svo að koma á tónleika með mér í haust.. það er draumur minn akkurat núna, að sjá hana live. 

Ég ætla að setja með tvö vídjó – af Tilted live performance hjá Graham Norton (annað uppáhald) og svo af nýjasta laginu hennar Girlfriend sem kom út núna á síðustu vikum. Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst! 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s