PURPLE LIPS

 Gaman er að dressa upp einfalt lúkk með skemmtilegum varalit.
Ég elska fjólubláa og þetta eru nokkrir af þeim sem leynast í mínu safni.
– XX –
IMG_1311Up The Amp – MAC
Skemmtilega bjartur og glaðlegur litur – minn uppáhalds! Mjúkur á vörunum og skemmtilegur hversdags og spari.

IMG_1256

#240 – THE BODY SHOP
Þessi er aðeins bleikari en allir hinir, en hann er flottur með dökkum blýant undir eða í svona “ombre” tilraunastarfsemi. Virkar líka vel hversdags!
IMG_1283#175 – INGLOT
Þessi er svolítið mikið dekkri en hinir tveir en gefur virkilega skemmtilegan blæ á heildar lúkkið. Þessi er með gljáa og er frekar mjúkur og þægilegur á vörunum.
IMG_1298SoulfullyRich – MAC
Þessi fjólublái er sá dekksti sem ég á. Hann er nánast alveg mattur og finnst mér hann pínu durrkandi á vörunum, gott er að skrúbba og setja varasalva áður. Einnig getur hann orðið svolítið flekkóttur en þá er auðvitað betra að vera með blýant undir!

 

THE SIMPLE LINER

 

Something very simple for the week ahead – have a good one! IMG_1214IMG_1212IMG_1197

Eyes :
GelLiner01 – THE BODY SHOP
EverydayFlutterLashes – TANYA BURR
Naked Palette – URBAN DECAY
Face :
LumiMagic – L’OREAL (highlight)
MustHave – MAKEUPSTORE
Hoola – BENEFIT